Fara í efni  

LKNXS12 - Lífsleikni á starfsbraut

Áfangalýsing:

Í áfanganum er leitast viđ ađ styrkja nemandann sem einstakling, námsmann og ađ styrkja virkni hans í hópnum. Lögđ er áhersla á styrkja samkennd nemenda, efla tjáningarhćfni, sjálfstraust og öryggiskennd ţeirra í og utan skóla. Unniđ er međ skólareglur, umgengni, námsvenjur og annađ sem snýr ađ veru nemandans í VMA. Fjallađ um mikilvćgi ţess ađ taka ábyrgđ á náminu, hegđun, mćtingum og almennri samfélagsţátttöku.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00