Fara í efni  

LKN2012 - Lífsleikni

Undanfari: LKN 102

Áfangalýsing:

Íţessum áfanga sem fylgir í kjölfar lífsleikni 102 halda nemendur áfram ađ búa sig undir ţátttöku í samfélaginu međ ţví ađ efla enn fremur félagslega fćrni sína og siđferđiskennd. Lögđ verđur áhersla á ađ efla samskiptagreind og jákvćđa lífssýn nemenda og gera ţeim kleift ađ takast á viđ kröfur og ögranir daglegs lífs. Umsjónarkennari sér áfram um kennslu áfangans og er ţannig í beinum tengslum viđ umsjónarhóp sinn og mun vera nemendum innan handar viđ ađ fylgjast međ mćtingu og framvindu náms um leiđ og lögđ er áhersla á skipulag á námi skólans, skólareglur, ábyrgđ nemenda á eigin námi, hegđun sinni og ástundun náms. Fjallađ verđur um sjálfsmynd og hvađ ţađ er sem hefur áhrif á hana t.d. námsörđuleikar, útlit, neysluvenjur, áhugasviđ, sterka hćfileika nemenda og ţá hćfileika sem vert er ađ styrkja. Einnig verđur fjallađ um áhrif einstaklings á samfélagiđ t.d. fjölmiđla, neyslumunstur, fjármál, akstur, atvinnu og framhaldsnám.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00