Fara í efni  

LIF2024 - Lita og formfrćđi

Áfangalýsing:

Í áfanganum er kynnt áframhaldandi samspil forma og lita ţó međ meiri áherslu á litafrćđi sem sérstakan áfanga fyrir nemendur í málaraiđn. Nemendum er kynnt mikilvćgi ţekkingar á litum og samspili lita og umhverfis almennt er stýra nánast okkar daglega lífi. Fariđ er yfir huglćga ţćtti litanna, sálrćn áhrif ţeirra og eiginleika og jafnframt efnisfrćđilegan ţátt lita og nálgun ţeirra í umhverfi okkar. Kynning á frumgerđum efnisfrćđilegrar uppbyggingar litakerfa og ţeim mönnum sem ađ ţeim stóđu allt fram á okkar daga. NCS-litakerfiđ er kynnt og hvernig stađiđ er ađ uppbyggingu ţess og notkun sem hjálpartćkis í samskiptum einstaklinga. Fjallađ er um hversu nauđsynlegt er ađ arkitektar, ráđgjafar og málarar sem koma ađ sameiginlegum verkefnum ţekki NCS-litakerfiđ, uppbyggingu og stađsetningu lita innan ţess kerfis. Lögđ er áhersla á litaskilning og litaţekkingu auk úrvinnslu á ýmsum ţáttum NCS-litakerfis. Nemendur eru látnir leysa af hendi verkefni ţessu tengd ásamt ţví ađ laga liti eftir gefnum sýnishornum međ ađstođ NCS-litakerfis.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00