Fara í efni  

LIF1024 - Lita og formfrćđi

Áfangalýsing:

Áfanginn skiptist í grófum dráttum í tvennt. Annars vegar lćra nemendur um grunnatriđi rýmis- og handverkshönnunar međ áherslu á form og liti og samspil ţeirra og hins vegar er fjallađ um helstu stíltímabil međ áherslu á ţróunina eftir iđnbyltinguna. Fariđ er yfir ţróun innanhússhönnunar og lögđ áhersla á ađ nemendur tileinki sér algengustu hugtök sem notuđ eru í hönnun og fái innsýn í hefđbundiđ hönnunarferli. Mikilvćgt er ađ nemendur öđlist sýn á mikilvćgi hönnunar og ţess ađ skođa hluti í víđara sögulegu og fagurfrćđilegu samhengi. Kennsla fer fram međ fyrirlestrum og verkefnum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00