Fara í efni  

LHÚ1048 - Lokaverkefni í húsasmíđi

Undanfari: Lokiđ um 60 ein. af sérnámi brautar

Áfangalýsing:

Í áfanganum vinna nemendur verkefni sem felur í sér samţćttingu ţekkingar og fćrni sem aflađ hefur veriđ í skóla og vinnustađ á námstímanum. Áhersla er lögđ á skipulagningu, framkvćmd, eftirlit, skráningu og rökstuđning en ađ öđru leyti er ekki um ađ rćđa fyrirfram ákveđna verkţćtti. Kennslan er bćđi bókleg og verkleg og er áfanginn eingöngu ćtlađur húsasmiđum. Reynt er ađ hafa verkefni áfangans sem líkust sveinsprófsverkefnum undanfarinna ára.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00