LANXS12 - Landafræði hjá starfsbraut
Áfangalýsing:
Lögð verður áhersla á að nemendur þekki sitt nærumhverfi. Fjallað verður um ísland í víðu samhengi þ.e. helstu staðir, einkenni, jarðfræði, veðurfar o.fl..Nemendur fá einnig að kynnast heimsálfunum og helstu löndum innan þeirra. Fjallað verður um fólksfjölgun, hlýnun jarðar, helstu breytingar sem hafa orðið á umhverfi okkar og vandamálin sem því fylgja.