Fara í efni  

LÍF3036 - Örverufrćđi

Undanfari: LÍF 203

Áfangalýsing:

Örverufrćđi. Stađa örverufrćđinnar innan náttúrufrćđinnar. Gerđ og flokkun dreifkjörnunga og frumvera. Lífsstarfsemi örvera, s.s. efnaskipti, ćxlun og fjölgun, dreifing. Mikilvćgi örvera í náttúrulegum vistkerfum. Not af örverum í iđnađi. Skemmdir og sjúkdómar af völdum örvera og varnir gegn ţeim. Helstu flokkar baktería kynntir. Frumatriđi í veirufrćđi, s.s. stađa veira í lífheiminum, gerđ, fjölgun, áhrif veira á hýsla, veirusjúkdómar og varnir gegn ţeim. Flokkun sveppa og stađa frumdýra í lífheiminum. Verklegar ćfingar eru ţriđjungur námstímans.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00