Fara í efni  

LÍF2036 - Erfđafrćđi

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um sögu erfđafrćđinnar og stöđu hennar innan náttúruvísinda. Fjallađ er um lykilatriđi erfđafrćđinnar, frumuskiptingu, litninga og gen, myndun kynfrumna og frjóvgun. Einnig um erfđamynstur lífvera og hvađ rćđur kynferđi ţeirra. Bygging DNA, myndun próteina og atburđarás prótínmyndunar rakin mjög rćkilega. Breytingum á erfđaefni, stökkbreytingum og litningabreytingum er lýst og fjallađ um helstu ađferđir sem beitt er í erfđarannsóknum og erfđatćkni. Fjallađ er um ýmis álitamál sem tengjast erfđatćkni svo sem klónun, stofnfrumur og erfđabreytingar á lífverum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00