Fara í efni  

LÍB1012 - Líkamsbeiting og vinnutćkni

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um áhrif vinnuumhverfis á starfsmanninn svo sem hvernig stćrđ og skipulag vinnurýmis, rúm, stólar, borđ og hjálpartćki hafa áhrif á vinnuađstöđu og vinnuhreyfingar. Rćtt er um grundvallaratriđi góđrar vinnutćkni sem gerir einstaklingnum kleift ađ átta sig á hvort vinnuađferđir hans séu hćttulegar međ tilliti til álags á líkamann. Rćtt er um vinnuumhverfi á sjúkradeild, andlegt og líkamlegt álag viđ umönnunarstörf, andleg og líkamleg áhrif vaktavinnu, kulnun í starfi, streitustjórn og slökun. Fjallađ um áhrif vinnuandans á líđan einstaklinga í vinnuhópnum. Kynnt verđa ýmis hjálpartćki sem geta dregiđ úr líkamlegu álagi viđ vinnu og hćttu á álagsmeinum. Í verklegum hluta eru ýmis hjálpartćki kynnt og áhersla lögđ á rétta líkamsbeitingu og vinnutćkni. Áfanginn er kenndur sem námskeiđ međ skyldumćtingu, 3x4 kennslustundir. Stefnt verđur ađ ţví ađ fara í heimsókn á sjúkradeild ţar sem ađstćđur og hjálpartćki eru skođuđ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00