KLP4036 - Klipping
Undanfari: KPL3036
Áfangalýsing:
Í áfanganum er stefnt að því að nemandi geti samþætt kunnáttu og færni frá fyrri stigum námsins til að efla fagmennsku og sjálfstæð vinnubrögð við klippingu og háralitun. Hann þjálfast enn frekar í samspili þessara þátta þannig að út komi heildarmynd sem hæfi viðskiptavini hverju sinni.