KLP2036 - Klipping og hárlitun (KLP 202 og HLI 101)
Undanfari: KLP103
Áfangalýsing:
Nemandinn fái aukna þjálfun við klippingu samkvæmt Pivot Point kerfi áæfingarhöfði og módeli. Nemandi kynnist grunvallaratriðum við háralitun, kunni skil á helstu aðferðum, áhöldum og efnum sem notuð eru til háralitunar, viti hvað helst ræður vali þeirra með hliðsjón af ástandi hársins og hvað ber að varast