Fara í efni  

KJÖ20C - Kjötiđn II

Undanfari: KJÖ108

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur gerđ bindifars og ýrulausna (emulsion) og útbúa mismunandi farstegundir. Nemendur framleiđa vínarpylsur, fínar og grófar áleggspylsur, einfaldar hrápylsur og lifrar- og kindakćfur. Fjallađ er um hráefnisval í farsgerđ og frágang vöru. Nemendur lćra söltunar- og reykađferđir og súrsun matvćla, s.s. sviđasultu, blóđmör, lifrapylsu, hrútspunga, lundabagga o.fl. Fjallađ er um geymsluţol súrmats svo og lengd súrsunar hjá hinum ýmsu vörutegundum. Nemendur fá ţjálfun í notkun á sýrustigsmćli pökkun, merking og markađsetning á súrmat. Fjallađ er um gerđ uppskrifta og áhersla lögđ á ađ nemendur ţrói sína eigin uppskrift. Kennd er paté gerđ og framleiđsluađferđir varđandi hráskinkugerđ. Fjallađ er um hagnýta hluti viđ hlutun og nýtingu á villibráđ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00