Fara í efni  

KEL1012 - Kalda eldhúsiđ I

Áfangalýsing:

Í áfanganum kynnast nemendur ađferđum viđ varđveislu matvćla, s.s. mjólkursýrđan mat, međferđ innmats og annarra sérhefđa íslensks eldhúss. Kenndar er allar helstu ađferđir viđ hrámarinerigu, sýrumarineringu og salt- og kryddmarineringu. Lögđ er áhersla á undirstöđuţekkingu í farsgerđ, mikilvćgi ţess ađ halda órofnum kćliferlum, bindieiginleika mismunandi hráefnategunda og eiginleika salts og ýmsa kryddtegunda til ađ stöđva eđa draga úr skemmdum og lengja geymslutíma. Fariđ er yfir pâte gerđ, lögun á galantine, ballontine og terrine, pylsugerđ heit- og kaldreykingu og ţurrsöltun og pćkilsöltun. Einnig er fariđ yfir geymsluaukandi áhrif reykingar á matvćli og rotverjandi eiginleika efna eins og ediksýru, karbólsýru og menthyl-alkahóls.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00