Fara í efni  

ITH2036 - Iđnteikning háriđna

Undanfari: ITH203 eđa SJL104

Áfangalýsing:

Fariđ verđur í undirstöđuatriđin í litafrćđi og litablöndun. Nemendur öđlist ţekkingu á hvernig litir eru blandađir og hvernig litasamsetningar vinna saman. Einnig verđur unniđ međ undirstöđuatriđin í formfrćđi og nemendur skođa hvernig myndflöturinn breytist eftir ţví hvernig línur og form skipta honum upp. Nemendur gera eigin tilraunir međ línu, flöt og áferđ í tengslum viđ hárgreiđslu, ljósmyndun, myndverk og auglýsingar.Skođađar verđa hárgreiđslur fyrri tíma og ţćr fćrđar í nútímalegt horf í teikningu og unnar frjálsar útfćrslur út frá ţví. Nemendur kynna sér einnig hárgreiđslustofur og hanna svo síđan sína eigin stofu, umhverfi, ţjónustu og áherslu og hafa litafrćđina og formfrćđina til grundvallar. Nemendur kynna svo niđurstöđur sínar og gagnrýna hvern annan á uppbyggilegan hátt. Tölvur skulu nýttar í vinnu áfangans til gagnasöfnunar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00