Fara í efni  

ITH1036 - Iðnteikning háriðna 1 

Áfangalýsing:

Nemendur öðlast grunnþjálfun í teikningu. Megináhersla er lögð á höfuð og andlitsteikningu. Ásamt ýmsum teikniæfingum eru teiknaðar mismunandi greiðslur, slétt, liðað og uppsett hár.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.