Fara í efni  

IRM1024 - Iđnreikningur málmiđna

Undanfari: STĆ 102

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lagđur grunnur ađ hagnýtri beitingu eđlisfrćđilegra lögmála í málmiđnađi. Áhersla lögđ á ađ tengja lögmál eđlisfrćđinnar viđ hagnýt úrlausnarefni, bćđi dćmalausnir og tilraunir. Nemandinn ţekki SI-einingakerfiđ og tengsl ţess og geta notađ ţađ međ stođ handbókar.Kunni ađ taka og skrá niđur mćlingar međ hćfilegri nákvćmniskröfu.Kunni og geta reiknađ undirstöđuatriđi hlutfalla- og prósentureiknings. Geti lagt mat á massa hluta, ţyngdarpunktslegu og heppilegan gripstađ. Kunni ađ nýta sér gögn og meta tölulegar/ ađrar ađstćđur, sem varđa fćrslu ţungra hluta. Ţekki samspil flatar ţrýstings og kraft. Ţekki nýtingarađferđir og stćrđir varmaorku, bćđi til hitunar og kćlingar. Ţekki lengdar- og rúmţenslu og geti leyst verkefni ţeim tengt. Kunni ađ reikna hlutföll aflflutnigshjóla, t.d. fyrir reimar og keđjur. Geta metiđ aflţörf, snúningsađstćđur og aflnýtingu eftir gefnum forsendum. Ţekki hugtakiđ skerhrađi, og geti valiđ rétt fyrir rennsli, borun, logskurđ o. ţ. h. Geti gert grein fyrir og reiknađ tog- og ţrýstispennu, lengingu viđ tog og ţrýstiálag ákveđinna kraftkerfa. Gert grein fyrir og reiknađ skurđspennu, klippun, lokkun. Geta reiknađ út og valiđ efni svo sem boltafestingar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00