Fara í efni  

INR10CO - Innréttingar, Inniklćđningar og gluggar

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur um smíđi innréttinga og innihurđa međ áherslu á spónlagningu, yfirborđsmeđferđ og vélavinnslu plötuefnis. Lögđ er áhersla á grunnatriđi spónlagningar eins og plötu- og spónlagningarefni, áhöld, tćki, spónskurđ, mynstrun og spónlímingu. Teknar eru fyrir samsetningar á plötuefni, smíđisfestingar, smíđistengi og uppsetning á innréttingum. Gerđ er grein fyrir iđnađarframleiđslu á innréttingum og innihurđum og mikilvćgi ţess ađ stađla vinnuferli og gerđ, stćrđ og lögun framleiđsluvöru. Kennslan er ađallega verkleg og byggist á spónlagningu og plötusmíđi ţar sem nemendur fá ţjálfun í ađ smíđa skápa og innihurđir. Áfanginn er sameiginlegur međ húsasmiđum og húsgagnasmiđum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00