INK1024 - Inniklæðningar
Undanfari: TRÉ109, VTS102
Áfangalýsing:
Í áfanganum er fjallað um létt byggingavirki innanhúss með áherslu á útfærslur og klæðninguveggja, lofta og gólfa. Gerð er grein fyrir uppsetningu einstakra grindar- og klæðningakerfa,efnisnotkun, festingum, einangrun, áhöldum, tækjum og vinnu-aðferðum. Nemendur læra umsmíði léttra innveggja úr blikkstoðum, klæðningu þeirra með gipsplötum, uppsetninguniðurhengdra kerfislofta og lagningu mismunandi parkets m.m. Sérstök áhersla er lögð áútfærslur og frágang á léttum byggingavirkjum í votrými. Áfanginn er bæði ætlaður húsa- og húsgagnasmiðum og kennslan er að mestu bókleg. Ef tækifæri gefst verður farið í heimsókn ífyrirtæki.