Fara í efni  

INK1024 - Inniklćđningar

Undanfari: TRÉ109, VTS102

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um létt byggingavirki innanhúss međ áherslu á útfćrslur og klćđninguveggja, lofta og gólfa. Gerđ er grein fyrir uppsetningu einstakra grindar- og klćđningakerfa,efnisnotkun, festingum, einangrun, áhöldum, tćkjum og vinnu-ađferđum. Nemendur lćra umsmíđi léttra innveggja úr blikkstođum, klćđningu ţeirra međ gipsplötum, uppsetninguniđurhengdra kerfislofta og lagningu mismunandi parkets m.m. Sérstök áhersla er lögđ áútfćrslur og frágang á léttum byggingavirkjum í votrými. Áfanginn er bćđi ćtlađur húsa- og húsgagnasmiđum og kennslan er ađ mestu bókleg. Ef tćkifćri gefst verđur fariđ í heimsókn ífyrirtćki.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00