Fara í efni  

IFH3036 - Iđnfrćđi háriđna

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fariđ í ţróun hártísku í gegnum tíđina og hvađ einkennir stílbrigđi ólíkra tímabila ţar eiga nemendur ađ afla sér sjálfir upplýsinga um ólík tímabil og persónur og fjalla um ţađ í verkefni sem ţeir skila undir lok annar. Fjallađ er um verklýsingar, ţjónustufrćđi, stöđur og vinnustellingar. Fariđ í gegnum byggingareiningar hársins og prótíniđ keratín.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00