Fara í efni  

IFH3036 - Iðnfræði háriðna

Áfangalýsing:

Í áfanganum er farið í þróun hártísku í gegnum tíðina og hvað einkennir stílbrigði ólíkra tímabila þar eiga nemendur að afla sér sjálfir upplýsinga um ólík tímabil og persónur og fjalla um það í verkefni sem þeir skila undir lok annar. Fjallað er um verklýsingar, þjónustufræði, stöður og vinnustellingar. Farið í gegnum byggingareiningar hársins og prótínið keratín.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.