IFH2036 - Iðnfræði háriðna
Undanfari: IFH103
Áfangalýsing:
Nemandinn fær innsýn í þjónustufræði og áttar sig á mikilvægi persónulegrar og fagmannlegrarþjónustu við viðskipatvini.Nemandinn öðlast skilning á efnafræði hárlitunar- og permanent-efna.Farið er í lykilorð við lestur leiðbeininga með hársnyrtiefnum á ensku og e.t.v. fleiritungumálum. Í áfanganum öðlast nemandinn aukna hæfni og tækni í að blása hár á mismunandi vegu og í mismunandi form. Verklýsingar