Fara í efni  

IFH2036 - Iđnfrćđi háriđna

Undanfari: IFH103

Áfangalýsing:

Nemandinn fćr innsýn í ţjónustufrćđi og áttar sig á mikilvćgi persónulegrar og fagmannlegrarţjónustu viđ viđskipatvini.Nemandinn öđlast skilning á efnafrćđi hárlitunar- og permanent-efna.Fariđ er í lykilorđ viđ lestur leiđbeininga međ hársnyrtiefnum á ensku og e.t.v. fleiritungumálum. Í áfanganum öđlast nemandinn aukna hćfni og tćkni í ađ blása hár á mismunandi vegu og í mismunandi form. Verklýsingar

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00