Fara í efni  

IĐM1024 - Iđnreikningur matvćlagreina

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um hlutareikning međ breytiţáttum og ýmsa ţćtti vaxtareiknings. Unniđ er međ hagnýt dćmi úr faginu svo sem launaútreikninga, vinnuáćtlanir, kostnađarútreikninga, uppgjör á virđisaukaskatti og fleira. Fjallađ er um verđmyndun vöru og útreikninga á útsöluverđi. Nemendur fá ţjálfun í notkun hlutareiknings og breytiţátta, t.d. Ţegar unniđ er međ uppskriftir. Gert er ráđ fyrir ađ helsta verkfćri nemenda verđi töflureiknirinn Calculator.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00