Fara í efni  

HTL6036 - Lokaverkefni

Áfangalýsing:

Í áfanganum eiga nemendur ađ útfćra verk eftir eigin hugmynd og velja miđil eftir eigin áhugasviđi. Nemendur geta valiđ ađ dýpka skilning á miđlum sem ţeir hafa áđur kynnst eđa kynnt sér nýja. Nemendur skulu skipuleggja heildarvinnuferliđ, frá hugmynd ađ endanlegri niđurstöđu, verki sem ţeir sýna í lok annar. Verkiđ skal uppfylla kröfur um hugmyndaauđgi, listrćna framsetningu og góđan frágang. Nemendum er frjálst ađ leita fanga eins víđa og ţeir telja nauđsynlegt til ađ ná fram settum markmiđum. Í lok áfangans eiga nemendur ađ draga reynslu sína saman í skriflegri greinargerđ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00