Fara í efni  

HTL2324 - Tískuteikning

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur undirstöđuatriđin í tískuteikningu. Ađaláherslan verđur lögđ á ćfingar fyrir tískuteikningar, stöđu líkamans, mismunandi stílbrigđi og frágang teikninga. Helstu teikniáhöld eru notuđ og einnig fariđ í litavinnu og litasamsetningar. Skođuđ eru form líkamans, jafnvćgi, hlutföll, vaxtarlag og hreyfing. Unniđ međ skyggingu og áferđarteikningu í fatnađi svo nemendur geti skapađ dýpt í teikningar sínar. Nemendur vinna međ listrćnan ţátt tískuteikningar og hvattir til ađ gera tilraunir og ţróa sig í átt ađ persónulegri túlkun og stíliseringu á teikningum sínum. Frágangur og uppsetning verkefna í ferilmöppu til kynningar er svo í lok áfangans.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00