HTL2112 - Þæfing
Áfangalýsing:
Farið verður í gunninn í þæfingu gerðar prufur sem hægt verður að þróa í stærri hluti eins og fatnað. Unnið verður með merinóull og silki. Farið í þrívíddarverk úr íslenskri ull. Gerðar prufur og blandað saman við ullina td hrosshár, gras, hör, garn eða hvað sem hugurinn girnist.