Fara í efni  

HTL1112 - Hönnun og textíll

Áfangalýsing:

HTL 111 er tauþrykksáfangi sérsniðinn fyrir þá sem eru ekki að taka HTL 206 á textílkjörsviði. Hann er því opinn fyrir alla. Aðaláhersla er lögð á undibúning fyrir tauþrykk bæði efni og áhöld. Þrykkt verður með nokkrum aðferðum á prufur og fatnað/efni/nytjahluti sem nemendur koma með. Áfanginn verður kenndur eins og námskeið á miðri önn og verður dreift á 6 daga.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.