Fara í efni  

HTL1112 - Hönnun og textíll

Áfangalýsing:

HTL 111 er tauţrykksáfangi sérsniđinn fyrir ţá sem eru ekki ađ taka HTL 206 á textílkjörsviđi. Hann er ţví opinn fyrir alla. Ađaláhersla er lögđ á undibúning fyrir tauţrykk bćđi efni og áhöld. Ţrykkt verđur međ nokkrum ađferđum á prufur og fatnađ/efni/nytjahluti sem nemendur koma međ. Áfanginn verđur kenndur eins og námskeiđ á miđri önn og verđur dreift á 6 daga.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00