Fara í efni  

HTL1048 - Hönnun og hugmyndavinna

Áfangalýsing:

Í áfanganum kynnist nemandinn undirstöđuatriđi alhliđa hugmyndavinnu. Nemendur vinna eftir ferlinu frá ţví ađ hugmynd kviknar og ţar til hún hefur fengiđ ákveđiđ form. Lögđ er áhersla á sambandiđ milli hugmyndar, hráefnis, tćkni, ađferđa og listrćnnar sköpunar, greiningar og túlkunar. Nemandinn fćr ţjálfun í ađ ţróa hugmyndir sínar, starfa sjálfstćtt, setja fram hugmyndir, meta og gagnrýna eigin verk. Hver nemandi kynnir verkefni sín og rökstyđja ţćr lausnir sem notađar eru. Áhersla er lögđ á umrćđur um verkefnin og ađ nemendur lćri af hverjum öđrum. Auk ţessa verđur fjallađ um helstu vefjarefnin, eiginleika ţeirra og vinnslu á t.d. ull, bómull, hör, silki og hálf- og algerviefni.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00