Fara í efni  

HSU3036 - Hlífđargassuđa

Undanfari: HSU202

Áfangalýsing:

Nemendur eiga ađ geta undirbúiđ og sođiđ MAG-suđu á stáli á eigin spýtur ţar sem notađir eru gegnheilir og duftfylltir vírar. Ţeir skulu geta sođiđ efnisţykktir 8 - 12 mm í stál, samkvćmt gćđaflokki C (ÍST EN 25817) í plötu í opinni V-rauf, gegnumsođiđ frá annari hliđ í suđustöđum PC-PF, sođiđ rör í láréttri og lóđréttri stöđu og PD-FW. Ţeir ađ skipuleggja suđuverkefni m.t.t. krafna um gćđi, öryggi og umhverfi. Nemendur geta sođiđ eftir suđuferlislýsingum. Ţeir öđlast ţekkingu á afköstum og hagkvćmni mismunandi suđuvíra og ađferđa.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00