Fara í efni  

HSU2024 - Hlífđargassuđa

Áfangalýsing:

Nemendur lćra ađ undirbúa og sjóđa MIG-suđu á áli og ryđfríu stáli og einnig MAG-suđu á stáli. Ţeir lćra ađ sjóđa efnisţykktir 2 - 5 mm í stál , ryđfrítt stál og ál samkvćmt gćđaflokki C (ÍST EN 25817) í plötu og rör. Ţeir skipuleggja suđuverkefni m.t.t. krafna um gćđi, öryggi og umhverfi. Nemendur lćra ađ sjóđa eftir suđuferilslýsingum og öđlast ţekkingu á kostum mismunandi suđuvíra og ađferđa.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00