Fara í efni  

HSP1236 - Heimspeki

Áfangalýsing:

Fjallað verður um siðfræði í víðum skilningi í anda Sókratesar sem leitaði m.a. svara við spurningum á borð við "hvernig líferni skyldi hvert okkar lifa?" Nemendur kynnast helstu grundvallar kenningum í sögu siðfræðinnar og rökræðum í tengslum við þær .

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.