Fara í efni  

HJV1036 - Verkleg hjúkrun

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallað um nánasta umhverfi sjúklings, sjúkrarúmið og sjúkrastofuna. Fjallað er um persónulegar þarfir sjúklinga og leiðir til að mæta þeim. Fjallað er um fylgikvilla rúmlegu, mælingar á lífsmörkum og skráningu þeirra. Fjallað er um sýnatökur og frágang sýna. Að lokum er fjallað um undirbúning sjúklinga fyrir aðgerðir.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.