Fara í efni  

HJÚ3036 - Lyflćkningahjúkrun

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á hjúkrun bráđveikra, langveikra og mikiđ veikra einstaklinga. Unniđ er út frá hugmyndum um lausnarmiđađa ađferđ (PBM). Fjallađ er um krabbamein, helstu aukaverkanir krabbameinsmeđferđar og viđeigandi hjúkrun, eftirlit og athuganir. Fjallađ um hjúkrun, bjargráđ og međferđ einstaklinga međ langvinna sjúkdóma svo sem lungnasjúkdóma, ónćmis- og ofnćmissjúkdóma, hjartasjúkdóma, ţvagfćra- og meltingarsjúkdóma, taugakerfissjúkdóma og sýkingar. Bráđu sjúkdómsástandi í fyrrgreindum kerfum og viđeigandi hjúkrun gerđ skil. Áhersla er lögđ á mikilvćgi viđurkenndrar hjúkrunarskráningar og nákvćms eftirlits í hjúkrunarstörfum. Fjallađ er um mikilvćgi samskipta skjólstćđinga, ađstandenda og starfsfólks í bataferlinu. Sjúkdómsgreinandi rannsóknir eru kynntar. Smitgátarvinnubrögđ eru rifjuđ upp og gerđ er grein fyrir mismunandi tilgangi einangrunar eftir sjúkdómsástandi. Gerđ er grein fyrir mismunandi hugmyndum um ađlögun ađ missi og hvernig hćgt er ađ hagnýta ţćr viđ hjúkrun langveikra. Hjúkrunarkenningar eru notađar til ţess ađ skýra hugmyndafrćđilegan grunn hjúkrunar í áfanganum. Algengustu fatlanir og hugtök ţeim tengd eru skilgreind. Fjallađ er um menningarbundin viđhorf til heilbrigđis og sjúkdóma og viđbrögđ viđ ţeim.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00