Fara í efni  

HJÚ2036 - Öldrunarhjúkrun

Undanfari: HJÚ 103 og HJV 103

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um stöđu aldrađra í samfélaginu og ţćtti sem móta hana. Heilbrigđislöggjöfin og lög um félagslega ţjónustu eru kynnt. Viđhorf nemanda og aldrađra sjálfra til öldrunar eru skođuđ. Helstu kenningar um öldrun eru raktar og hvernig ţćr móta ađgerđir stjórnvalda í öldrunarmálum. Fariđ er yfir helstu andlegar, félagslegar og líkamlegar breytingar sem fylgja hćkkandi aldri. Lögđ er áhersla á heilsueflingu og lífsgćđi aldrađra. Helstu heilsufarsvandamálum aldrađra og viđeigandi hjúkrun eru gerđ skil. Fjallađ er um ofbeldi gegn öldruđum. Kynntur verđur tilgangur og notkun RAI-mats (raunverulegur ađbúnađur íbúa), vistunarmats og viđurkenndrar hjúkrunarskráningar. Fjallađ er um lífslok og ţau tengd siđfrćđilegri umrćđu. Fjallađ er um mismunandi siđvenjur viđ lífslok.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00