Fara í efni  

HIK1048 - Hitakerfi

Undanfari: GBM

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur um helstu hitakerfi sem nýta vatn sem varmabera, uppbyggingu ţeirra og lagningu í byggingar. Fariđ er yfir val á hitakerfi og í framhaldi af ţví fjallađ um lagnaleiđir, lagnaefni, tengingar og tengiađferđir. Gerđ er grein fyrir sérstćđum lagnakerfum, hvernig haga skal einangrun röra, hvenćr ţörf er á einangrun og frćđilega fariđ yfir einangrunargildi. Reiknađ er út hitatap og mismunandi hitaţörf bygginga eftir eđli ţeirra, reiknađar út ofnastćrđir og fariđ yfir allar helstu stýringar hitakerfa. Fjallađ er um rörafestingar, hljóđburđ frá lögnum og varnir gegn honum, lögđ áhersla á brunavarnir vegna lagna og helstu brunavarnarefni. Nemandinn tekur sundur og setur saman loka, stýritćki fyrir ţrýsting og hita, öryggisloka og ofnloka, tengir rör međ mismunandi vélum og verkfćrum, einangrar sýnileg rör, kynnist mismunandi mćlum fyrir hita og ţrýsting.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00