Fara efni  

HIK1048 - Hitakerfi

Undanfari: GBM

fangalsing:

fanganum lra nemendur um helstu hitakerfi sem nta vatn sem varmabera, uppbyggingu eirra og lagningu byggingar. Fari er yfir val hitakerfi og framhaldi af v fjalla um lagnaleiir, lagnaefni, tengingar og tengiaferir. Ger er grein fyrir srstum lagnakerfum, hvernig haga skal einangrun rra, hvenr rf er einangrun og frilega fari yfir einangrunargildi. Reikna er t hitatap og mismunandi hitarf bygginga eftir eli eirra, reiknaar t ofnastrir og fari yfir allar helstu stringar hitakerfa. Fjalla er um rrafestingar, hljbur fr lgnum og varnir gegn honum, lg hersla brunavarnir vegna lagna og helstu brunavarnarefni. Nemandinn tekur sundur og setur saman loka, stritki fyrir rsting og hita, ryggisloka og ofnloka, tengir rr me mismunandi vlum og verkfrum, einangrar snileg rr, kynnist mismunandi mlum fyrir hita og rsting.

Til baka

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.