Fara í efni  

HGV1024 - Húsgagnaviđgerđir

Undanfari: Undanfarar: PLG 106 og SET 104

Áfangalýsing:

Í áfanganum lćra nemendur um orsakir og eđli skemmda á húsgögnum, greiningu ţeirra og hvernig ber ađ standa ađ viđgerđum međ hliđsjón af ţeirri efnisnotkun og vinnuađferđum sem upphaflega voru viđhafđar. Jafnframt kynnast ţeir forvörnum varđandi húsgögn og viđmiđum sem skapast hafa um hversu langt skal ganga í ađ nota gamalt handverk og eldri efni viđ viđhald og endurnýjun á eldri húsgögnum. Lögđ er áhersla á ađ nemendur fái yfirsýn yfir fagsviđiđ og geti komiđ međ heildar-lausnir fyrir viđskiptavini. Jafnframt er mikilvćgt ađ nemendur geri sér grein fyrir takmörkunum sínum í húsgagnaviđgerđum. Kennsla er ađallega verkleg og fer fram međ sýnikennslu og minni verkefnum ţar sem nemendur lćra rétta efnisnotkun og vinnuađferđir.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00