Fara í efni  

HGR5036 - Hárgreiðsla

Áfangalýsing:

Nemandi öðlast faglegt sjálfstæði og frekari færni í daggreiðslu, brúðargreiðslu, svo og uppsetningu á síðu hári. Leitast er við að glæða listrænan skilning á handverkinu sem nýtist nemandanum við hinar ýmsu aðstæður. Nemandinn þjálfast í að leysa úr ólíkum verkefnum sem lögð eru fyrir hann.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.