Fara í efni  

HGR4036 - Hárgreiðsla

Undanfari: HGR3036

Áfangalýsing:

Í áfanganum er stefnt að því að nemandinn nái sjálfstæðum faglegum tökum á mótun, ísetningu og úrgreiðslu hárs fyrir samkvæmisgreiðslur og læri gerð og notkun lausra hártoppa. Ennfremur lærir hann gerð og notkun hárskrauts fyrir samkvæmisgreiðslur. Nemandi öðlast faglegt sjálfstæði í mótun á blautbylgjum og mismunandi upprúlli með klípum ásamt úrgreiðslu.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.