Fara í efni  

HGR1036 - Hárgreiđsla

Áfangalýsing:

Nemandinn fćr ţjálfun í ađ rúlla upp og greiđa hár á ćfingarhöfđi í mismunandi form samkvćmt Pivot Point kerfi og kynnist gerđ og notkun verklýsingar sem hjálpartćkis í hárgreiđslu. Ađ loknu námi í áfanganum á nemandinn ađ ţekkja: a.m.k. ţrjú mismunandi form á ísetningum og greiđslum, svosem beint aftur, stjörnu og múrsteinsupprúll. Viđeigandi hársnyrtiefni og áhöld viđ ísetningar og greiđslur. Gerđ og notkun verklýsinga fyrir hárgreiđslu. Mismunandi form á bylgjugreiđslum. Notkun bylgjugreiđu og klípa. Nemandinn á ađ geta: útbúiđ rúllubrautir út frá einum punkti samkvćmt Pivot Point kerfi: í miđju, hliđum og viđ eyrun. Túperađ og greitt úr mismunandi upprúllum á ćfingarhöfđum. Greitt fjórar blautbylgjur upp frá enni og međ hliđarskiptingu ásamt ţurrkun og úrgreiđslu. Gert klípuupprúll í ćfingarhöfđi ţannig ađ út komi fjórar bylgjur međ eđa án hliđarskiptingar ásamt ţurrkun og úrgreiđslu. Nemandinn á ađ hafa gott vald á: skiptingum á brautum, skaftgreiđu, greiđu og bursta.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00