Fara í efni  

HEK1048 - Hráefnisfrćđi í kjötiđnađi

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um kjötiđnađ á Íslandi, mikilvćgi réttrar fóđrunar, rćktun á íslensku búfé og helstu búfjársjúkdóma. Fjallađ er um líffćrafrćđi, međferđ sláturdýra fyrir slátrun, slátrunarađferđir, sláturferil, dauđastirđnun og verkunargalla. Einnig uppbyggingu vöđva, vöđvaheiti og starfsemi ţeirra fyrir og eftir slátrun. Nemendur lćra um heilbrigđis- og gćđamat á kjöti og kjötvörum. Kennd er efnafrćđi kjötsins og vatnsbindigeta ţess. Fjallađ er um meyrnun og meyrnunartíma og meyrnunarađferđir. Fariđ er í kćlingu, frystingu, geymsluađferđir og umbúđir fyrir hinar ýmsu kjöttegundir. Reglugerđir er varđa flutning matvćla á markađ eru kynntar. Nemendur kynnast rafmagnsörvun sláturdýra og áhrif hennar á kćliherpingu. Ennfremur áhrif sýrustigs kjötsins á gćđi ţess og geymsluţol.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00