Fara í efni  

HBF1112 - Heilbrigđisfrćđi fyrir vélstjórnarbraut

Áfangalýsing:

Fariđ verđur yfir uppbyggingu líkamans, líffćrafrćđi og grunnţćtti í lífeđlisfrćđi, mat á ástandi sjúklings og samskipti viđ lćkna í landi. Fariđ verđur í skyndihjálp og undirbúning sjúklings fyrir flutning. Fariđ verđur yfir algengustu bráđasjúkdóma og algengustu tegundir slysa og hvernig bregđast á viđ. Einnig verđur rćtt um lost, ofkćlingu og bruna og helstu lyf í lyfjakistu. Verklegar ćfingar í könnun lífsmarka og umbúnađi áverka.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00