Fara í efni  

HAG1036 - Almenn rekstrarhagfrćđi

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fjallađ um rekstur fyrirtćkja og rekstrarumhverfi ţeirra. Fjallađ er um grunnatriđi hagfrćđinnar sem varđa nýtingu framleiđsluţáttanna og skilgreiningar mismunandi efnahagsheilda. Lögđ er áhersla á ađ nemendur öđlist yfirsýn yfir fyrirtćki sem efnahagsheild og hvernig ţađ ţrífst í samkeppni viđ önnur fyrirtćki í samfélagsheildinni. Til ţess ađ nemendur öđlist skilning á eđli og uppbyggingu fyrirtćkja er fariđ yfir helstu ţćtti er varđa innra skipulag og ytri ađstćđur fyrirtćkja. Ţannig lćra nemendur ađ flokka atvinnugreinar, kynnast umhverfi og starfsgrundvelli fyrirtćkja, stefnumótun og markmiđssetningu, kostnađargreiningu og grunnţáttum markađsfrćđi og bókhalds.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00