Fara í efni  

HÚB1024 - Húsaviđgerđir og breytingar

Undanfari: Undanfarar: TIH 10A og ÚVH 102

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um viđgerđir og breytingar á eldri byggingum og mannvirkjum úr tré og steini. Lögđ er áhersla á mikilvćgi ţess ađ varđveita byggingarsögulegt gildi húsa á sama tíma og reynt er ađ koma til móts viđ kröfur nútímans um endingu, ţćgindi og brunavarnir međ hliđsjón af lögum og reglum. Fariđ er yfir greiningu á fúa- og steypuskemmdum, endurnýjun á burđarvirkjum, klćđningum, gluggum, hurđum og öđrum byggingarhlutum. Jafnframt lćrir nemandinn um algenga breytingavinnu. Áfanginn er ćtlađur fyrir verđandi húsasmiđi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00