Fara í efni  

HÖS2036 - Hönnun og stöđugleiki skipa

Áfangalýsing:

Ađ loknu námi í ţessum áfanga á nemandi ađ hafa kynnst og öđlast skilning á grunnţáttum skipahönnunar og ţeim lögmálum sem skip ţurfa ađ lúta til ţess ađ ţau teljist örugg og fullnćgi helstu hönnunarkröfum um burđargetu og hagkvćmni í rekstri. Í áfanganum á nemandi ađ öđlast ţekkingu á álagi frá sjó og farmi á skipsbol og ţilför, skilning á samspili sćrýmis og fríborđs gagnvart eigin ţyngd skips og hleđslu ţess. Nemandinn á ađ hafa skilning á ţeim kröftum sem ráđa stöđugleika skipa, ţeim ţáttum sem hafa áhrif á stöđugleikann og hvernig samspili ţessara krafta háttar fyrir mismunandi gerđir og hleđslu skipa. Nemandinn öđlast ţekkingu og skilning á ţeim ţáttum sem ráđa siglingamótstöđu skipa, ţeim ţáttum sem geta haft áhrif á mótstöđuna og geta lagt mat á aflţörf skips og gerđar skrúfubúnađar á grundvelli mótstöđuferils til ađ ná tilteknum ganghrađa. Á grundvelli upplýsinga um mótstöđuferil skips á nemandi ađ geta lagt mat á eldsneytisnotkun viđ mismunandi ganghrađa.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00