Fara í efni  

HÖS1024 - Hönnun og stöđugleiki skipa

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fjallađ međ mjög almennum hćtti um skipiđ og einstaka hluta ţess, m.a međ tilliti til nafngifta og ţeirra hlutverka sem einstök stođkerfi um borđ í skipum gegna. Til ţess ađ skip geti sinnt og fullnćgt tilteknum hönnunarkröfum ţurfa ţau ađ fullnćgja fjölbreytilegum hönnunar-, rekstrar-, öryggis- og ađbúnađarkröfum. Kynna á nemendum teikningar af fyrirkomulagi skipa, teikningar af dćmigerđu geymafyrirkomulagi, teikningar af brunaniđurhólfun og dćmigerđar kerfisteikningar af vélbúnađi og rafbúnađi skipa. Veita á nemendum almenna undirstöđuţekkingu um gerđ, fyrirkomulag og búnađ skipa međ tilliti til ţess hlutverks sem ţeim er ćtlađ ađ gegna, um hönnun ţeirra međ tilliti til styrks, flothćfni, farsviđs og ytri umhverfisţátta og um helstu stođkerfi ţeirra međ tilliti til vélbúnađar og raforku. Ćskilegt er ađ hluti kennslunnar fari fram um borđ í skipi ţar sem nemendur kynna sér fyrirkomulag ţess og búnađ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00