Fara í efni  

HÖN1036 -

Áfangalýsing:

Í áfanganum fá nemendur ađ kynnast grunninum á hinum ýmsu hliđum vöruhönnunar. Fariđ verđur í hvernig hugmyndavinna er unnin út frá ólíkum útgangspunktum, efni, orđi, framleiđsluađferđ o.s.frv. Fariđ verđur yfir ýmsar mismunandi framleiđsluađferđir og efnisval. Vinnan fer ađallega fram verklega, á módelverkstćđi og öđrum verkstćđum skólans eftir ţörfum hvers verkefnis. Fariđ verđur í mismunandi smíđi á módelum, mock-up og prototýpum. Hönnun á umbúđum fyrir vörur verđa teknar fyrir og einnig grafíska framsetningu tengda umbúđum og ýmiskonar kynningarefni, leturgerđir og mikilvćgi ţeirra. Viđ munum skođa iđnađ sem er í gangi í Eyjafirđinum, sjá hvađ er í bođi af framleiđsluađferđum á svćđinu og fara í heimsóknir ef tćkifćri gefst til. Í áfanganum munu nemendurnir hanna nokkrar vörur, sem viđ munum fara međ mislangt fram í ferliđ, styttri og lengri verkefni. Verkstćđi Listnámsdeildar, Trésmíđadeildar og Málmsmíđadeildar munu verđa notuđ ađ einhverju leyti, eftir ţörfum, í áfanganum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00