GRT2036 - Grunnteikning
Áfangalýsing:
Kennd meðferð teikniáhalda, mælitækja, mælikvarða, og frágangur og áritun teikninga. Rætt um teiknireglur, tegundir lína, og vinnustaðarímynd ræktuð.Gerðar flatarteikningar og beitt bogaskurði við gerð horna, boga, lína o.fl. Teiknaðar fallmyndir og rúmmyndir, og útflatningar unnir. Æfður teikningalestur og rúmskynjun þjálfuð með notkun módela. Grunnþjálfun í gerð fríhendismynda.