Fara í efni  

GRT2036 - Grunnteikning

Áfangalýsing:

Kennd međferđ teikniáhalda, mćlitćkja, mćlikvarđa, og frágangur og áritun teikninga. Rćtt um teiknireglur, tegundir lína, og vinnustađarímynd rćktuđ.Gerđar flatarteikningar og beitt bogaskurđi viđ gerđ horna, boga, lína o.fl. Teiknađar fallmyndir og rúmmyndir, og útflatningar unnir. Ćfđur teikningalestur og rúmskynjun ţjálfuđ međ notkun módela. Grunnţjálfun í gerđ fríhendismynda.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00