Fara efni  

GLU1048 - Gluggar og tihurir

Undanfari: TR109, VTS102

fangalsing:

fanganum er kennd smi glugga og tihura me herslu trsamsetningar, vla-vinnu og handverk. Nemendur lra um viartegundir og nnur smaefni sem notu eru glugga og tihurir, hld og tki, samsetningaraferir, yfirborsmefer og smisfestingar. Lg er hersla a nemendur geti gengi r skugga um gi eirra smaefna sem unni er me og a endanlegur smishlutur uppfylli krfur um mlsetningar, tlit m.m. Nemendur f framhaldandi jlfun notkun og umgengni vi allar algengar trsmavlar og kynnast flknari vlbnai sem srstaklega tengist glugga- og hurasmi. Kennsla er a mestu verkleg ar sem nemendur sma hluti eftir teikningum og verklsingum. fanginn er tlaur bi hsasmium og hs-gagnasmium.

Til baka

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.