Fara í efni  

GĆV2024 - Gćđavitund

Undanfari: GĆV1012

Áfangalýsing:

Ađ áfanga loknum eiga nemendur ađ kunna skil á helstu atriđum er lúta ađ stjórn starfshópa og umbótahópa. Í áfanganum fá nemendur reynslu af ađ reka verkefni međ verkefnisstjórnunarađferđum altćkrar gćđastjórnunar, allt frá skilgreiningu á verkefninu ţar til ţví er ađ fullu lokiđ. Ađ áfanganum loknum eiga nemendur ađ geta tekiđ ađ sér stjórn á skipulögđu umbótastarfi í gćđamálum á vinnustađ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00