Fara í efni  

FOR1724 - Forritun

Undanfari: 6 ein í stćrđfrćđi

Áfangalýsing:

Ţessi áfangi er ćtlađur sem kynning á forritun. Hann er ćtlađur nemendum međ enga forritunarreynslu. Hann fjallar um grunnatriđi forritunarar međ notkun á forritunarmálinu Python. Kynntar verđa grunntegundir gagna (tölugildi, mismunandi talnabreytur, strengir, skráarsöfn, listar og skrár), gagnaflćđi, ađgerđir, hluti, ađferđir, sviđum og breytur. Mörg ţeirra verkefna og ćfinga sem unnin eru í áfanganum eru reikningsdćmi ţar sem reynir á stćrđfrćđikunnáttu nemenda og ţví eru gerđar kröfur um undanfara í stćrđfrćđi. Í hverri viku verđur verkefnum og/eđa ćfingum vikunnar skilađ inn á kennslukerfiđ Moodle. Ýmist verđur um skráarskil eđa krossa- innfyllingarverkefni ađ rćđa.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00