FOR1012 - Forritun
Áfangalýsing:
Fjallað er um gerð og virkni Arduino RedBoard og íhluta þeirra, m.a. dóður, viðnám, þéttar og transitorar. Farið er í grunnreglur og útreikninga á straum, spennu, forritun og hönnun. Fjallað verður um uppsetningu einfaldra rafrása ásamt aflestri teikninga, felst það í að þekkja grunntákn íhluta á teikninguni.