Fara í efni  

FMÁ1924 - Félagsmál

Áfangalýsing:

Ađ efla skilning og ţekkingu nemenda á ţeim tćkjum sem skólinn notar í viđburđum á sínum vegum. Ađ efla félagsvitund og sjálfstćđi nemenda til ađ ţeir geti tekiđ ađ sér hlutverk í viđburđum á vegum skólans eđa annarra ađila utan skólans. Ađ efla vilja nemenda til ađ sćkja sér enn frekari ţekkingu og reynslu á ţví sviđi sem hugur ţeirra stendur til. Ađ nemendur fái ađ njóta afrakstur vinnu sinnar í formi vel heppnađra viđburđa .Nemendur lćra ađ umgangast ţau tćki sem nota ţarf í viđburđum (Uppsetningu, notkun og frágang ţessara tćkja)

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00